Rafloft ehf hóf starfsemi árið 1998. Fyrirtækið sérhæfir sig í verkum tengdum loftræstingum og ýmislegu því tengt. Þegar huga þarf að uppsetningu eða endurnýjun á loftræstingum þarf að vanda val sitt vel. Rekstrarkostnað er hægt að lækka allverulega með vönduðum vinnubrögðum og vel stýrðum kerfum.

Rafloft býður víðtæka og afar sérhæfða þjónustu loftræstikerfa sem hentar jafnt stórum sem smáum fyrirtækjum, allt frá uppsetningum, endurnýjun, viðhald og reglubundnu eftirliti.

Hér er sýnishorn af því sem við gerum:

 • Loftræstikerfi
 • Gólfhitakerfi
 • Snjóbræðslukerfi
 • Stjórnbúnaður
 • Iðnstýringar
 • Loftgæði
 • Loftsíur
 • Hitamælar
 • Agnarmælingar
 • Hepamælingar
 • Loftmagnsstillingar
 • Hitamyndavél
 • Forritun stýrikerfa
 • Stýrirásarteikningar

 

Starfsmenn:

Bjarni Antonsson
Rafvirki – 665 5804
bjarni[hjá]rafloft.is

Guðmundur Gunnarsson
Rafiðnfræðingur – 665 5801
gudmundurg[hjá]rafloft.is

Guðmundur H. Jóhannsson
Framkvæmdastjóri – 896 2660
gudmundurh[hjá]rafloft.is

Heiðar Guðnason
Rafiðnfræðingur – 665 5802
heidar[hjá]rafloft.is

Kristjana Ágústsdóttir
skrifstofustjóri
kristjana[hjá]rafloft.is

Rafloft ehf - 4901982109 - Súðarvogi 20 - 104 Reykjavík - S: 5882660